Skip to content

Engin bikarmót

  • by

Stjórn KRAFT í samráði við mótanefnd hefur ákveðið að bíta í það súra epli að fella niður bikarmótin í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum sem vera áttu í nóvember.
Sömuleiðis var ákveðið að fella niður stigakeppni liða 2020.