Skip to content

EM unglinga framundan

  • by

Evrópumót unglinga fer fram í Herning í Danmörku dagana 5-9 júni og taka yfir 150 unglingar frá 19 löndum þátt á mótinu.

Meðal þeirra eru Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, Viktor Samúelsson og Júlían J.K. Jóhansson.

Guðrún Gróa keppir í -72,0 kg flokki unglinga á  fimmtudag, Viktor keppir í -105,0 kg flokki á föstudag  og Júlían í +120,0 kg flokki á laugardag. Bein vefútsending verður frá mótinu, sjá nánar heimasíðu EPF.

Heimasíða mótsins: http://www.juniorpowerlifting.dk/
Keppendur: konur –  karlar

Leave a Reply