Skip to content

EM öldunga

  • by

Evrópumót öldunga í kraftlyftingum hefst á morgun í Eskilstuna í Svíþjóð.
Einn íslendingur er meðal keppenda; Sæmundur Guðmundsson í -74kg flokki M4.
Sæmundur er búsettur í Noregi en er félagið í Breiðablik og hefur keppt í mörg ár bæði hér heima og á öldungamótum erlendis.
Hann keppir miðvikudaginn 5.júlí kl. 11.00 að staðartíma.
Við óskum honum góðs gengis.