EM jr hafið

  • by

2016_European_Jun_Sbj_logo_newEvrópumeistaramót unglinga í kraftlyftingum hófst í dag í Malaga á Spáni. Meðal keppenda er Júlían J. K. Jóhannsson. Júlían keppir á sunnudag í +120 kg flokki karla. Hann er ríkjandi heimsmeistari í flokknum og ætlar nú að berjast um evrópumeistaratitilinn.

Sýnt er beint frá mótinu hér: http://goodlift.info/live1/onlineside.html