Skip to content

EM í bekkpressu

  • by

Opna Evrópumeistaramótið í bekkpressu hefst í dag í Bratislava.
Bein vefútsending er frá mótinu  http://goodlift.info/live.php

Fulltrúi Íslands á mótinu er Sigfús Fossdal. Hann keppir á laugardag í  +120,0 kg flokki. KEPPENDUR

Sigfús er Íslandsmeistari í bekkpressu 2013 og á íslenska bekkpressumótsmetið í flokknum, 305,0 kg. Honum hefur gengið vel á æfingum undanfarið og stefnir á að bæta það met verulega. Við óskum honum góðs gengis og vonum að allt gangi að óskum.