Skip to content

EM hafið í Pilzen

  • by

Evrópumeistaramótið í kraftlyftingum stendur nú yfir í Pilzen í Tékklandi. Keppt er í búnaði í opnum flokki og flokkum unglinga. STREYMI

Þrír íslendingar keppa á mótinu.
Sóley Margrét Jónsdottir keppir 8.maí í +84 kg flokki
Alex C Orrason keppir 7.maí í -93 kg flokki
Guðfinnur S Magnússon keppir 8.maí í +120 kg flokki

Við hlökkum til að fylgjast með þeim og óskum þeim góðs gengis!