Skip to content

EM framundan

  • by

Entwurf Logo EM 2015-für T-ShirtÁ miðvikudaginn hefst Evrópumeistaramótið í kraftlyftingum í opnum flokki í Þýskalandi. Þrír keppendur eru frá Íslandi, María Guðsteinsdóttir og Helga Guðmundsdóttir í kvennaflokki og Auðunn Jónsson í karlaflokki.
Ragnheiður Kr. Sigurðardóttir sem var skráð á mótið þurfti því miður að hætta við vegna meiðslna.

Helgi Hauksson og Klaus Jensen munu dæma á mótinu.