Skip to content

Elsa heimsmeistari!

  • by

Elsa Pálsdóttir varð í dag heimsmeistari i klassískum kraftlyftinum í -76 kg flokki kvenna yfir 60 ára.
Hún lyfti seríuna 132,5 – 60 – 160 = 352,5 kg.
Hnébeygjan, réttstaðan og samanlagur árangur eru allt heimsmet í flokknum.
Við óskum henni innilega til hamingju með frábæran árangur!