Skip to content

Dómarar KRAFT

  • by

Stjórn KRAFT  hefur ákveðið að uppfæra listann yfir dómara KRAFT og hafa falið Helga Haukssyni og Herði Magnússyni að hafa umsjón með þá vinnu.

Skilyrði sem menn þurfa að uppfylla til að vera á listanum eru
– að viðkomanid hafi staðist dómaraprófi
– að viðkomandi er meðlimur í félagi innan KRAFT
– að viðkomandi hefur dæmt á móti á vegum KRAFT á sl. fjórum árum

Dómari sem uppfyllir ekki þessum skilyrðum en vill vera áfram á listanum þarf að hafa samband við Helga eða Hörð svo hægt verður að bæta úr því sem uppá vantar
Menn hafa frest  til áramóta að ganga frá málum.

Það er nauðsynlegt fyrir öll félög að eiga góða dómara í sínum röðum. Við hvetjum félögin til að hafa samband við dómara innan sinna raða og sjá til þess að þeir verði áfram á listanum yfir löglega dómara.

Leave a Reply