Skip to content

Dómarapróf og æfingarmot

  • by

Dómarapróf verður haldið í þessari viku.
Skriflega prófið fer fram í húsnæði ÍSÍ fimmudaginn 5.september kl. 20.00.
Verklega prófið verður haldið í tengslum við æfingarmót laugardaginn 7.september

ÆFINGARMÓT verður haldið í æfingarsal Stjörnunnar í Ásgarði, Garðabæ.

Vigtun og skoðun búnaðar hefst kl. 11.00. Mótið hefst kl. 13.00.
Mætið tímanlega.