Skip to content

Dómaralistinn uppfærður

  • by

Í umboði stjórnar KRAFT hafa Helgi Hauksson og Hörður Magnússon nú uppfært dómaralista sambandsins.
Uppfærður listi er hér.
Skilyrði sem menn þurfa að uppfylla til að vera á listanum eru
– að viðkomanid hafi staðist dómaraprófi
– að viðkomandi er meðlimur í félagi innan KRAFT
– að viðkomandi hefur dæmt á móti á vegum KRAFT á sl. fjórum árum

Dómari sem uppfyllir ekki þessum skilyrðum en vill vera áfram á listanum þarf að hafa samband við stjórn KRAFT sem fyrst svo hægt verður að bæta úr því sem uppá vantar.

Það er nauðsynlegt fyrir félög að eiga góða dómara í sínum röðum. Við hvetjum félögin til að hafa samband við dómara innan sinna raða og sjá til þess að þeir verði áfram á listanum yfir löglega dómara.

Leave a Reply