Dagmar keppir í dag

  • by

Dagmar AgnarsdóttirKeppni í öldungaflokkum á HM í klassískum kraftlyftingum hefst í dag. Sigríður Dagmar Agnarsdóttir er þar meðal keppenda í -57 kg öldungaflokki III (M3). Keppt er á tveimur pöllum samtímis, en keppni í 47-63 kg M2-M4 flokkum kvenna fer fram á palli 1 og hefst kl. 14:00 að íslenskum tíma.

Bein útsending.