Skip to content

Camilla og Arnhildur lyfta á morgun

  • by

Á morgun, föstudag, verða Gróttustelpurnar Camilla Thomsen og Arnhildur Anna Árnadóttir í eldlínunni á EM unglinga í St. Pétursborg.
KEPPENDALISTI 
Camilla lyftir í -63 kg flokki og Arnhildur í -72 kg flokki og hefst keppnin kl. 12.00 að staðartíma, en kl. 08.00 á íslenskum tíma.
Hægt er að fylgjast með keppninni beint: http://goodlift.info/live.php

Við óskum þeim góðs gengis.
safe_image

 

 

Tags: