Skip to content

Byrjendamót – ný dagsetning

  • by

Mótanefnd hefur í samráði við mótshaldara ákveðið að breyta dagsetningu byrjenda- og lágmarksmótsins. Það er gert til að hægt sé að halda dómarapróf á mótinu.
Mótið fer fram laugardaginn 14.mars í umsjón kraftlyftingafélags Akraness.