Byrjendamót frestað

  • by

Stjórn KRAFT ákvað á fundi sínum í gær að fresta byrjendamótið í kraftlyftingum sem til stóð að halda í febrúar þar sem enginn mótshaldari hefur gefið sig fram.

Mótanefndinni var falið að skoða möguleikana á að halda mótið síðar á árinu.

Leave a Reply