Skip to content

Byrjenda- og lágmarkamót – skráning hafin

Byrjenda- og lágmarkamót fer fram þann 4. mars í tengslum við dómarapróf. Að þessu sinni er mótið haldið í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur undir mótsstjórn UMFN Massa. Félög hafa frest til miðnættis laugardaginn 11. febrúar til að senda inn skráningar keppenda. Viku seinna, laugardaginn 18. febrúar, þurfa félög að hafa gengið frá greiðslu keppnisgjalda.

Skráningareyðublað: (doc)