Skip to content

Brons á HM unglinga

  • by

Guðfinnur Snær Magnússon vann til bronsverðlauna í sínum flokk, 120+kg á HM unglinga í Potchefsroom fyrr í dag.
Guðfinnur lyfti 380kg í hnébeygju, 275kg í bekkpressu og 290kg í réttstöðulyftu sem gera 945kg. samanlagt. Glæsilegur árangur hjá Guffa og við óskum honum að sjálfsögðu til hamingju.