Í samráði við mótshaldara hefur verið ákveðið að gefa keppendum á réttstöðumót Reykjavik International Games frest fram á laugardaginn 8.janúar til að færa sig um þyngdarflokk ef sýnt er að þeir muni ekki standast vigtun í þeim flokki sem þeir skráðu sig í.
Með þessu er gefið smá aðlögun að nýjum reglunum þar sem ekki er leyft að menn færi sig milli flokka rétt fyrir keppni.