Breyting á mótaskrá

  • by

Mótanefnd KRA hefur samþykkt eftirfarandi breytingu á mótaskrá.
Bikarmótin í klassískum kraftlyftingum og bekkpressu sem upphaflega voru sett í Reykjavík verða haldin á Akranesi. Dagsetningarnar eru óbreyttar, 13 og 14 oktober.