Breyting á mótaskrá

  • by
Stjórn KRA hefur samþykkt  ósk um að færa Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu 14.júlí úr umsjón Stjörnunnar.
Mótið verður haldið í tengslum við Landsmót UMFÍ á Sauðárkróki 14.júlí og verður í umsjón KFA.