Bikarmótið verður haldið í Reykjavík

  • by

Mótanefnd hefur ákveðið að Bikarmót KRAFT 2012 verði í höndum kraftlyftingadeildar Ármanns. Mótið fer fram í Reykjavík 24.nóvember.