Skip to content

Bikarmótið í uppnámi

  • by

Bikarmótið 2012 er á mótaskrá 24.nóvember.
Kraftlyftingadeildin á Selfossi getur ekki haldið mótið eins og til stóð og þess vegna leitar nú mótanefndin að öðrum mótshaldara svo ekki komi til þess að fella þurfi mótið niður. Kraftlyftingafélög sem vilja taka verkefnið að sér, ein eða í samstarfi við aðra eru beðin að hafa samband við mótanefnd sem fyrst – í síðasta lagi 24.ágúst nk.
Birgir Viðarsson, biggividars@gmail.com

Tags: