Skráningu lokið á Bikarmótið í kraftlyftingum.

  • by

Skráningu er lokið á Bikarmótið í kraftlyftingum sem fram fer í Hafnarfirði þann 5. nóvember. Félög hafa nú frest til miðnættis 22. októbers til að gera breytingar á skráningum og ganga frá greiðslu keppnisgjalda.
Keppendalisti