Skip to content

Bikarmót – tímaplan

  • by

Bikarmót KRAFT í bekkpressu og klassískri bekkpressu fara fram laugardaginn 3.september nk á heimavelli Breiðabliks í stúkunni á Kópavogsvelli.
Skipt verður í holl sem hér segir:
Holl 1
Klassík konur – allir flokkar
Klassík karlar – 66, 74 og +120
Holl 2
Búnaður karlar og konur – allir flokkar
Klassík karlar – 83, 105 og 120

Vigtun (allir) kl. 9.00
Keppni kl 11.00