Bikarmót KRAFT – úrslit

  • by

Bikarmót KRAFT var haldið í dag.
Stigabikar kvenna hlaut Hildur Sesselja Aðalsteinsdóttir, Grótta. Stigabikar karla hlaut Aron Lee Du Teitsson, Grótta.
Lið Breiðablik varð stigahæst á mótinu.
HEILDARÚRSLIT

Tags: