Skip to content

Bikarmót KRAFT – breytt staðsetning

  • by

Eftir ósk frá KFV á Ísafirði ákvað mótanefnd að finna Bikarmót KRAFT nýjan stað. Leitað var til KFA sem tók því vel og verður bikarmótið í nóvember því á Akureyri annað árið í röð.
Stjórn KRAFT þakkar KFA fyrir jákvæð viðbrögð.

Vinna við mótaskrá 2016 er hafin og félögum bent á að senda inn óskir sínar sem allra fyrst.