Bikarmót – keppendur

  • by

Skráningu er lokið á bikarmótin í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum.
Félög hafa nú til miðnættis 6.nóvember að gera breytingar og greiða keppnisgjöld. Tímaplan verður birt þegar lokaskráning liggur fyrir.

Enn og aftur auglýsum við eftir dómara til starfa.