Bikarmót – keppendur

  • by

Skráningu er lokið á bikamórin í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum 16. og 17. febrúar nk.
Frestur til greiðslu keppnisgjalda er 3.febrúar

KRAFTLYFTINGAR – 16.FEBRÚAR – 17 KEPPENDUR

KLASSÍSKAR KRAFTLYFTINGAR – 17.FEBRÚAR – 42 KEPPENDUR