Skip to content

Bikarmót – keppendur

  • by

Skráningu á Bikarmót KRAFT er nú lokið og hafa 54 skráð sig til leiks, þar af 20 konur.
KEPPENDUR 

Menn hafa nú viku til að ganga frá greiðslu og færa sig milli þyngdarflokka.
Athugið að greiða þarf fyrir veisluna í leiðinni og skrá sig á hana til hulda100@hotmail.com

Föstudaginn fyrir mótið heldur stjórn KRAFT fund með formönnum félaga. Á fundinn kemur Viðar Sigurjónsson, verkefnastjóri ÍSÍ, til að ræða m.a. þjálfaramenntun og fyrirmyndarfélagsfyrirkomulagið.
Æskilegt er að öll félög eigi fulltrúa á fundinum. Ef formaður kemst ekki, má finna annan fulltrúa.
Dagskrá fundarins verður sendur út þegar nær dregur.