Skip to content

Bætt aðstaða

  • by

11014594115_fa2270edbf_oSex kraftlyftingafélög eignuðust nýjar keppnisgræjur á dögunum, ýmist lóðasett, stangir og rekka.
Með sameiginlegri pöntun og milligöngu sambandsins fengust hagstæðari kjör en annars hefði orðið.
Aðstaðan til að æfa og keppa í kraftlyftingum er stöðugt að batna og félögum að fjölga, en skráðir félagsmenn í KRAFT eru nú fleiri en 1000.

Tags: