Úrslit RIG 2018
Keppni í klassískum kraftlyftingum á Reykjavík International Games fór fram í dag í Laugardalshöllinni. Keppt var á Wilksstigum. Sigurvegari í kvennaflokki var Carola Garra frá… Read More »Úrslit RIG 2018
Keppni í klassískum kraftlyftingum á Reykjavík International Games fór fram í dag í Laugardalshöllinni. Keppt var á Wilksstigum. Sigurvegari í kvennaflokki var Carola Garra frá… Read More »Úrslit RIG 2018
Gry Ek Gunnarsson var þann 10. nóvember sl. ráðinn sem íþróttastjóri Kraftlyftingasambands Íslands. Um er að ræða nýtt starf hjá sambandinu og mun það m.a.… Read More »Ráðning íþróttastjóra Kraftlyftingasambands Íslands
Evrópubikarmótið í klassískum kraftlyftingum (European Classic Cup) var haldið í þriðja sinn um helgina, í Malaga á Spáni. Á meðal keppenda var Íslendingurinn Ingvi Örn… Read More »Ingvi með silfur á Evrópubikarmótinu í klassískum kraftlyftingum
Hulda B. Waage, úr Kraftlyftingafélagi Akureyrar, og Einar Örn Guðnason, úr Kraftlyftingafélagi Akraness, urðu stigahæst keppenda á Bikarmótinu í kraftlyftingum, sem haldið var á Akureyri… Read More »Hulda og Einar bikarmeistarar
Júlían J. K. Jóhannsson vann í dag til gullverðlauna í réttstöðulyftu og bronsverðlauna í samanlögðum árangri í +120 kg flokki á Heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum, sem lauk… Read More »Júlían með gull í réttstöðu og brons í samanlögðu!
Viktor Samúelsson keppti í dag í 120 kg flokki á Heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem stendur yfir í Pilsen í Tékklandi. Viktori tókst ekki að fá… Read More »Viktor hefur lokið keppni á HM í kraftlyftingum
Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum, sem fram fer í Pilsen í Tékklandi, hófst í gær með keppni í léttustu flokkum karla og kvenna. Mótinu lýkur á laugardaginn… Read More »HM í kraftlyftingum hafið: Viktor keppir á föstudag og Júlían á laugardag
Skráningum á Bikarmótið í kraftlyftingum, sem fer fram þann 25. nóvember í húsakynnum Kraftlyftingafélags Akureyrar, er lokið. Á mótið eru skráðir 19 keppendur. Frestur til… Read More »Bikarmót í kraftlyftingum: Keppendalisti
Vegna umfjöllunar í Íslandi í dag á Stöð 2 þann 1. nóvember sl. um keppanda í kraftlyftingum sem er á leið á heimsmeistaramót í kraftlyftingum… Read More »Vegna umfjöllunar í Íslandi í dag á Stöð 2 þann 1. nóvember
Opnað hefur verið fyrir skráningar á Bikarmótið í kraftlyftingum. Mótið verður haldið þann 25. nóvember í húsakynnum KFA og er í umsjá Kraftlyftingafélags Akureyrar. Skráningarfrestur er… Read More »Skráning hafin á Bikarmótið í kraftlyftingum