Styrkir
Á heimasíðu UMSK hefur verið tekin saman listi um helstu sjóði og styrki sem íþróttafélög geti sótt í. Stjórn KRAFT vill benda félögum á að… Read More »Styrkir
Á heimasíðu UMSK hefur verið tekin saman listi um helstu sjóði og styrki sem íþróttafélög geti sótt í. Stjórn KRAFT vill benda félögum á að… Read More »Styrkir
ÍSÍ auglýsir nýtt námskeið á 1.stig þjálfaramenntunnar. Þar fá menn undirstöðuþekkingu á helstu atriði þjálfunarfræða. Það er holl þekking allra íþróttaiðkenda, hvort sem menn ætla… Read More »Þjálfaranámskeið
“Þorramót” í kraftlyftingum fer fram í lyftingarsal KFA laugardaginn 12. febrúar og hefst kl. 13.00. Ellefu keppendur frá þremur félögum eru skráðir til leiks, þar… Read More »Þorramót og -blót
1.þing Kraftlyftingasambands Íslands fór fram á Akranesi 29.janúar sl. Skýrsla stjórnar var flutt og endurskoðaðir reikningar lagðir fram og samþykktir. Formaður til eins árs var… Read More »Kraftlyftingaþing _ þinggerð
Íslandsmeistaramótið í bekkpressu fór fram á Akranesi í dag að viðstöddu fjölmenni. Íslandsmeistari kvenna varð María Guðsteinsdóttir, Ármanni, en í karlaflokki sigarði Fannar Dagbjartsson, líka… Read More »Íslandsmeistaramótið í bekkpressu – heildarúrslit
Íslandsmeistaramótið í bekkpressu fer fram í íþróttamiðstöð Akraness, Jaðarsbökkum, laugardag 29. janúar nk.´ Mótið hefst kl. 11.00. Aðgangseyrir er kr. 1000,- og mótshaldari er Kraftlyftingafélag… Read More »Íslandsmótið í bekkpressu 2011 – upplýsingar
Mistök urðu í skráningu Massa á Íslandsmeistaramótið í bekkpressu. Að fengnu samþykki mótshaldara hefur stjórn KRAFT ákveðið að veita undanþágu og leyfa þeim að lagfæra… Read More »Keppendalisti uppfærður
Skráningu er lokið á Íslandsmeistaramótið í bekkpressu sem fram fer á Akranesi laugardaginn 29.janúar nk. Í fyrsta sinn eru allir keppendur löglega skráðir í Felix,… Read More »ÍM – keppendalisti
Ný réttstöðumótsmet voru sett á Reykjavíkurleikjunum 15.janúar: Í opnum flokki karla -83,0 kg: Gísli Þrastarson, Ármanni: 252,5 kg Í opnum flokki karla +120,0 kg: Auðunn… Read More »Ný Íslandsmet
Nokkrar myndir frá réttstöðumótinu. http://www.flickr.com/photos/kraft2010/sets/72157625832017174/