Mótaskrá – breytt dagsetning

Mótanefnd hefur samþykkt beiðni Massa um að færa bikarmótin í bekkpressu með og án búnaðar inn á sama dag. Þau fara bæði fram sunnudaginn 17.mars nk.
Keppt verður í klassískri bekkpressu fyrir hádegi og í búnaði eftir hádegi.

Bikarmót – nýtt tímaplan

Stjórn KRAFT hefur samþykkt breytingu á áður auglýstu tímaplani fyrir bikarmótið í klassískum kraftlyftingum sunnudaginn 17.febrúar nk.

Vigtun 08:30 – Start 10:30
Holl 1 – allar konur
Holl 2 – karlar 66 -93

Vigtun 13:00 – Start 15:00
Holl 3 – karlar 105- 120+

Bikarmót – tímaplan

Skráningu er lokið á bikarmót Kraftlyftingasambandsins í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum sem fara fram á Akureyri helgina 16. og 17. febrúar nk.
KEPPENDALISTAR

TÍMAPLAN
Laugardag – kraftlyftingar
Allar konur : 08:00 vigtun / 10:00 start
Allir karlar: 13:00 vigtun / 15:00 start

Sunnudag – klassískar kraftlyftingar
Allar konur : 08:15 vigtun / 10:15 start
Holl 1: 52kg – 63 kg
Holl 2: 72kg – 84kg
Allir karlar: 13:00 vigtun / 15:00 start
Holl 1: 66kg – 93kg
Holl 2: 105kg – 120+kg

Það vantar dómarar á mótið.
Skráning fer fram hér

RIG 2019 – úrslit

Keppt var í klassískum kraftlyftingum á RIG um helgina. Keppnin fór fram í Laugardalshöll í umsjón Kraftlyftingadeildar Ármanns.
Keppt var samkvæmt hinu nýja stigakerfi IPF í fyrsta sinn.
Sigurvegarar urðu Joy Nnamani, Bretlandi, í kvennaflokki og Krzysztof Wierzbicki, Póllandi í karlaflokki. Í næstu sætum voru Ragnheiður Kr Sigurðardóttir og Arna Ösp Gunnarsdóttir og Ingvi Örn Friðriksson og Friðbjörn Bragi Hlynsson. Þrjú heimsmet féllu og mörg Íslandsmet.
ÚRSLIT
Myndir af mótinu má finna á myndasíðu Þóru Hrannar Njálsdóttur

RIG 2019

Nú er að hefjast hin árlega íþróttahátíð Reykjavik International Games og er dagskráin glæsileg og fjölbreytt að vanda.
Hér má skoða nánar. https://www.rig.is/
Kraftlyftingamótið er á dagskrá sunnudaginn 27.janúar nk og hefst kl. 14.00 í Laugardalshöll. Keppni í ólympískum lyftingum fer fram á undan og hefst kl. 10.00.
Aðgangseyrir er 1000 krónur fyrir 15 ára og eldri.
Meðal keppenda eru tveir ríkjandi heimsmeistarar, evrópumeistari, fjórir heimsmethafar og kraftlyftingakarl og -kona Evrópu 2018. Meðal íslensku keppendanna má finna suma af okkar reyndustu og bestu keppendur við hliðina á ungum og upprennandi framtíðarmönnum, en átta félög eiga keppendur á mótinu. 
Þetta mega menn ekki láta fram hjá sér fara!

KONUR:
Arna Ösp Gunnarsdóttir – 1995 – MOS – [email protected]
Bonica Brown – 1988 – USA – 671,[email protected]+84kg
Joy Nnamani – 1992 – GBR – [email protected]
María Guðsteinsdóttir – 1970 – ÁRM – [email protected]
Ragnheiður Kr Sigurðardóttir – 1981- KFR – [email protected]
Þórunn Brynja Jónasdóttir – 1974 – ÁRM – 337,[email protected]
Rakel Jónsdóttir – 1981 – ÁRM – [email protected]
Kristín Þ Sonnentag – 1991 – ÁRM – 382,[email protected]+84kg

KARLAR:
Aron Friðrik Georgsson – 1989 –  STJ –  750,[email protected]
Erik Røen – 1996 – NOR – [email protected]+120kg
Friðbjörn Bragi Hlynsson – 1991 –  MOS [email protected]
Guðfinnur Snær Magnússon – 1997 – BRE – [email protected]+120kg
Halldór Jens Vilhjálmsson – 1996 – MAS – 637,[email protected]
Ingvi Örn Friðriksson – 1994 – KFA – 737,[email protected]
Júlían J K Jóhannsson – 1993 – ÁRM – 912,[email protected]+120kg
Krzysztof Wierzbicki –  1990 – POL – [email protected]
Muggur Ólafsson -1996 – STJ – 547,[email protected]
Svavar Örn Sigurðsson – 1999 – AKR – [email protected]