Tilkynning frá Kraft
Fjórum mótum hefur verið frestað vegna covid. Stjórninni þykir þetta mjög leitt en þetta eru nauðsynlegar aðgerðir Þrátt fyrir að ákveðin mót falli ekki innan… Read More »Tilkynning frá Kraft
Fjórum mótum hefur verið frestað vegna covid. Stjórninni þykir þetta mjög leitt en þetta eru nauðsynlegar aðgerðir Þrátt fyrir að ákveðin mót falli ekki innan… Read More »Tilkynning frá Kraft
Stjórn Krafts hefur ákveðið að bæði ÍM í klassískri bekkpressu og búnaðar bekkpressu sem áttu að vera haldin 30. og 31.Maí hafa verið frestað.
Í ljósi aðstæðna hefur stjórn Krafts ákveðið að fresta Íslandsmótinu í klassískum kraftlyftingum sem átti að vera í Njarðvík 18.apríl næstkomandi.
Stjórn Kraft hefur tekið þá ákvörðun um að fresta Íslandsmótinu í kraftlyftingum þann 21.Mars þar til samkomubanni er lokið. Enn er verið að meta stöðuna… Read More »ÍM í kraftlyftingum frestað
EM í klassískum kraftlyftingum hjá Masters flokkum var haldin í Albi, Frakklandi 9.mars sl. Okkar kona Sigþrúður Erla Arnardóttir tók þátt fyrir hönd Íslands í… Read More »Sigþrúður með silfur á EM
Þann 24.nóvember hefst EM í klassískum kraftlyftingum í Kaunas í Litháen. Mótið stendur til 2.desember. Að þessu sinni eigum við íslendingar einn fulltrúa og er… Read More »EM í Litháen
María Guðsteinsdóttir var í dag að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í sínum flokk í kraftlyftingum! María keppti í master 1, -57kg flokki og háði mikla baráttu… Read More »María heimsmeistari!
Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum verður haldið á Akureyri dagana 21.-22.september næstkomandi. Þar mun efnilegt kraftlyftingafólk etja kappi og verða keppendur frá Íslandi, Danmörku, Svíþjóð, Noregi… Read More »Norðurlandamót Unglinga
Keppni er lokið á Vestur Evrópumótinu í Kraftlyftingum. Alex Cambray Orrason og Þorbergur Guðmundsson stigu síðastir á svið fyrir Íslands hönd. Þetta reyndist frekar erfiður… Read More »Keppni lokið á V.EM
Hulda B. Waage hóf keppni fyrir hönd Íslands á þriðja keppnisdegi á Vestur Evrópumótinu í Kraftlyftingum. Hulda keppti í -84kg flokki með búnaði og átti… Read More »Þriðji keppnisdagur á V.EM