Auðunn lyftir á morgun

Auðunn Jónsson, Breiðablik, keppir á EM í kraftlyftingum á morgun, laugardag.
Keppnin hefst kl. 08.00 að íslenskum tíma og verður sjónvarpað á netinu
http://goodlift.info/live1/onlineside.html
Auðunn átti mjög gott Evrópumót í fyrra, og verður spennandi að sjá hvort honum takist að endurtaka leikinn.

Keppendur: http://goodlift.info/onenomination.php?cid=286