Skip to content

Auðunn lyftir á morgun

  • by

Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum lýkur á morgun, sunnudag með keppni í flokki +120,0 kg karla. Meðal keppenda er Auðunn Jónsson, Breiðablik.
Keppnin hefst kl. 10.00 að staðartíma, eða kl. 14.00 á íslenskum tíma.
Hægt verður að fylgjast með á vefnum: http://goodlift.info/live.php 

Búast má við ógúrlegum þyngdum og mjög harðri baráttu um verðlaunin í þessum flokki.  Við vonum að reynsla Auðuns og góðar æfingar í haust skili sér í topp árangur og nýjar bætingar. Ef hann nær sínu besta getur hann blandað sér í verðlaunabaráttu, sérstaklega í réttstöðu – við krossum fingur!
Keppendalisti

Tags: