Skip to content

Auðunn lyfti 345 kg

  • by

Auðunn Jónsson, Breiðablik, lenti í 7.sæti í réttstöðukeppni á Arnold Sports Festival í Ohio um helgina. Hann vigtaði 122,65 kg og fékk 9 hvít ljós á seríuna 310-340-345kg..
Við óskum Auðuni til hamingju með árangurinn.
Íslandsmetið í -120 kg flokki er 337,5kg. En verður það kannski ekki mikið lengur?