Skip to content

Auðunn Jónsson með nýtt Íslandsmet

  • by

Auðunn Jónsson, Breiðablik, setti glæsilegt nýtt réttstöðumótsmet í ProDeadlift keppninni í Ohio í nótt.
Hann lyfti 360.0 kg.
Auðunn byrjaði í 340,0 kg, lyfti síðan 360,0 kg sem er nýtt réttstöðumótsmet í +120 flokki karla, og átti svo góða en ógilda tilraun við 365,0 kg. Við óskum Auðuni til hamingju með frábært nýtt met.

HÉR MÁ SJÁ HEILDARÚRSLIT MÓTSINS, en Auðunn lenti í 8 sæti á stigum.

arnold

arnold2

Leave a Reply