Auðunn Jónsson afreksmaður UMSK

  • by

Á ársþingi UMSK fyrir skemmstu hlaut Auðunn Jónsson, Breiðablik, viðurkenningu sem afreksmaður UMSK 2012.
Varla þarf að tíunda afrek Auðuns á árinu fyrir lesendur þessarar síðu og er hann vel að heiðrinum kominn. Við óskum honum til hamingju með viðurkenninguna.

MYNDIR

Tags: