Skip to content

Auðunn í kjöri íþróttamanns ársins

  • by

Samtök íþróttafréttamanna birtu í dag nöfn þeirra 10 afreksmanna sem eru í kjöri á íþróttamanni ársins 2013. Á þeim lista er Auðunn Jónsson, Breiðablik, annað árið í röð.
Við óskum honum til hamingju með þeirri viðurkenningu sem í þessu felst og krossum fingur fyrir Auðun, en kjöri á íþróttamanni ársins verður lýst í beinni útsendingu í sjónvarpi 28.desember nk.

http://www.mbl.is/sport/frettir/2013/12/23/tiu_efstu_i_kjorinu_a_ithrottamanni_arsins/