Skip to content

Ársþing KRAFT

  • by

Boðað hefur verið til 13. þings Kraftlyftingasambands Íslands laugardaginn 25.febrúar 2023. 
Málefni sem aðildarfélög eða sambandsaðilar óska eftir að tekin verði fyrir á þinginu skulu tilkynnt stjórn KRA minnst fjórum vikum fyrir þing eða eigi síðar en 28.janúar. 
Á þinginu verður kosið um sæti formanns og þrjú stjórnarsæti.