Skip to content

Aron meiddur

  • by

Aron Teitsson, Grótta, keppti í dag á HM í klassískum kraftlyftingum í -93 kg flokki.
Hann byrjaði vel með 257,5 kg í hnébeygju og opnaði á 190 kg á bekknum, en meiddist svo í tilraun til 200 kg og varð að hætta keppni.

Það er grátlegt að geta ekki lokið keppni eftir allan undirbúninginn undanfarið. Vonandi eru meiðslin ekki alvarlegri en svo að hann nái sér fljótt og geti stefnt á næsta mót af krafti.