Aron lyftir á morgun

  • by

531400_384831664886640_717329800_nAron Teitsson, Grótta, keppir á HM í klassískum kraftlyftingum á morgun, fimmtudag.
Aron keppir í -83,0 kg flokki og hefst keppnin kl. 11.30 að íslenskum tíma. Víð óskum Aroni góðs gengis á fyrsta alþjóðamóti hans!

Bein vefútsending: http://goodlift.info/live.php