Árið kvatt á Akureyri

  • by

KFA heldur sitt árvissa Gamlársmót i bekkpressu  31.desember og eru hvorki fleiri né færri en 53 þátttakendur skráðir til leiks eins og fram kemur á heimasíðu félagsins.

Við óskum þeim góðrar skemmtunar og gleðilegt nýtt kraftlyftingaár!