Skip to content

Alex lenti í 8.sæti

  • by

Alex Cambray Orrason keppti á EM í kraftlyftingum í gær.
Alex lyfti 325 – 190 – 272,5 = 787,5 kg sem dugði honum í 8.sæti í -93kg flokki.
Beygjan er nýtt persónulegt met.
Við óskum honum til hamingju með metið og árangurinn.