Skip to content

Akureyrarmótið í kraftlyftingum – ÚRSLIT

  • by

Úrslit hafa nú borist frá Akureyrarmótinu í kraftlyftingum sem var haldið 15.júlí sl.
Úrslit: http://results.kraft.is/meet/akureyrarmot-i-kraftlyftingum-2012

Fjórir keppendur kláruðu mótið og sigraði Jónína Sveinbjarnardóttir, Breiðablik í kvennaflokki og Sigfús Fossdal, KFA í karlaflokki.
Við óskum þeim til hamingju með árangurinn.

Mjög hefur dregist að birta þessi úrslit og viljum við ítreka við alla mótshaldara að mótaskýrslum ber að skila strax að loknu móti.