Æfingarmót – dómarapróf

  • by

Æfingarmót fer fram í húsakynnum Kraftlyftingadeildar Breiðabliks laugardaginn nk.
Á mótinu fer fram verklegt dómarapróf.
Vigtun hefst kl. 10.30 og fyrsta lyftan er tekin kl. 12.30.
Þeir sem hafa skráð sig á mótið og prófmenn þurfa að mæta tímanlega.