Skip to content

Aðalfundur í Garðabæ

  • by

Kraftlyftingafélag Garðabæjar, Heiðrún, hélt aðalfund sinn sunnudaginn 18.september.
Þar fóru fram venjuleg aðalfundarstörf, skýrslur lagðar fram og reikningar samþykktir.
Nýkjörin stjórn skipa :
Formaður:  Alexander Ingi Olsen
Gjaldkeri/Varaformaður:  Jón Sævar Brynjólfsson 
Ritari: Tómas Dan Jónsson

Tags:

Leave a Reply