Aðalfundur Kraftlyftingadeildar Breiðabliks verður haldinn fimmtudaginn 10. marz 2011 – kl. 20.00, í Smáranum, Dalsmára 5, 201, Kópavogi.
DAGSKRÁ aðalfundar er venjuleg aðalfundarstörf – en einkum eftirfarandi:
I. Ársskýrsla formanns stjórnar Kraftlyftingadeildar fyrir liðið starfsár
II. Ársreikningur 2010 lagður fram
III. Umræður og afgreiðsla á ársskýrslu og ársreikning
IV. Umræður um málefni deildarinnar
V. Kosning stjórnar:
A) Formaður
D) Aðrir stjórnarmenn
C) Varamenn
VI. Umræður um núverandi stöðu og framtíðarverkefni
VII. Önnur mál
Stjórn Kraftlyftingadeildar Breiðabliks hvetur félagsmenn deilarinnar til að fjölmenna á aðalfund.
Kaffiveitingar á boðstólum.