Skip to content

6 nýir dómarar

  • by

Sex nýir dómarar bættust í dag á dómaralista Kraftlyftingasambands Íslands á einu bretti þegar eftirtaldir aðilar luku dómaraprófi með góðum árangri:

Kári Rafn Karlsson – Kraftlyftingafélag Akraness
Arnar Helgason – Kraftlyftingafélag Akraness
Alexander Ingi Olsen – Kraftlyftingafélag Garðabæjar
Rósa Birgisdóttir – UMF Selfoss
Sævar Ingi Borgarson – Massi
Gunnlaug Olsen – Massi
Það er gleðilegt að sjá að í hópnum eru félagar úr fjórum félögum og bæði konur og karlar.

Við óskum þeim til hamingju með nýfengin réttindi.

Helgi Hauksson og Hörður Magnússon voru prófdómarar og undirbjuggu prófið. Þeirra óeigingjarna framlag í þágu sambandsins er ómetanlegt.

Leave a Reply